Umbra Tónlistarhópurinn hefur sent frá sér nýja plötu.
Umbra Tónlistarhópurinn hefur sent frá sér nýja plötu.
Tónlistarhópurinn Umbra, sem hefur sérhæft sig í flutningi fornrar og nýrrar tónlistar, mun halda árlega jólatónleika sína á vetrarsólstöðum hinn 20.
Tónlistarhópurinn Umbra, sem hefur sérhæft sig í flutningi fornrar og nýrrar tónlistar, mun halda árlega jólatónleika sína á vetrarsólstöðum hinn 20. desember í Háteigskirkju, en á efnisskránni verða meðal annars sjaldheyrð jólalög frá miðöldum, íslensk og erlend, eins og Personent hodie og Green groweth the Holly, og önnur þekktari lög á borð við Hátíð fer að höndum ein og Coventry Carol, allt í útsetningum Umbru. Mörg laganna er að finna á nýrri jólaplötu hópsins, Sólhvörf, sem er nýkomin út hjá útgáfufyrirtækinu Dimmu.