— Ljósmynd/Sumarliði Ásgeirsson
Einn af stórviðburðum ársins sem er að líða var þegar mikil skriða féll á sunnanverðu Snæfellsnesi, við bæinn Hítardal, snemma í júlí. Aur og grjót féll fram í stjarnfræðilegu magni og færði farveg Hítarár. Úr hvaða fjalli kom...
Einn af stórviðburðum ársins sem er að líða var þegar mikil skriða féll á sunnanverðu Snæfellsnesi, við bæinn Hítardal, snemma í júlí. Aur og grjót féll fram í stjarnfræðilegu magni og færði farveg Hítarár. Úr hvaða fjalli kom skriðan?