Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. Rf3 e5 5. Bc4 Be7 6. O-O O-O 7. a4 c6 8. Ba2 exd4 9. Rxd4 Re5 10. f4 Rg6 11. Kh1 He8 12. Dd3 Dc7 13. Be3 a5 14. Hae1 Bf8 15. Rf5 b6 16. Bd4 d5 17. Bxf6 Ba6 18. Dd4 Bc5 19.

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. Rf3 e5 5. Bc4 Be7 6. O-O O-O 7. a4 c6 8. Ba2 exd4 9. Rxd4 Re5 10. f4 Rg6 11. Kh1 He8 12. Dd3 Dc7 13. Be3 a5 14. Hae1 Bf8 15. Rf5 b6 16. Bd4 d5 17. Bxf6 Ba6 18. Dd4 Bc5 19. Dd1

Staðan kom upp í opna flokki Ólympíuskákmótsins sem lauk í byrjun október síðastliðins í Batumi í Georgíu. Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2530) hafði hvítt gegn Tagir Taalaibekov (2291) frá Kirgisistan. 19. Dd1 þótt þessi leikur spilli ekki frumkvæði hvíts verður ekki annað séð en að staða hans hefði orðið enn betri eftir 19. Bd8! þar eð eftir 19....Bxd4 20. Bxc7 Bxc3 21. bxc3 Bxf1 22. Hxf1 Hxe4 23. Bb3 á svartur erfitt með að finna nytsamlegan leik. Framhald skákarinnar varð eftirfarandi: 19....gxf6 20. Hf3 Bc8 21. g4! Be6?! 22. exd5 cxd5 23. Bxd5 Had8 24. Re4! Be7 25. c4 og hvítur vann um síðir.