Stúlkan hjá brúnni hefst með því að ungur maður kemur auga á stúlkulík þegar hann nemur staðar á Tjarnarbrúnni.

Stúlkan hjá brúnni hefst með því að ungur maður kemur auga á stúlkulík þegar hann nemur staðar á Tjarnarbrúnni. Þetta er árið 1961 en fljótlega erum við komin til nútímans þar sem Konráð, lögreglumaður á eftirlaunum, tekur að sér að leita að ungri stúlku. Aðal Arnaldar Indriðasonar er persónusköpun, hann býr til trúverðugar persónur sem okkur er ekki sama um.

Lestu líka

Óvelkomna manninn eftir Jónínu Leósdóttur og Svik Lilju Sigurðardóttur.