Allt sem er frábært í Borgarleikhúsinu Eftir Duncan Macmillan ásamt Jonny Donahoe í leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar.
Allt sem er frábært í Borgarleikhúsinu

Eftir Duncan Macmillan ásamt Jonny Donahoe í leikstjórn

Ólafs Egils Egilssonar.

„Spunaformið og uppröðun salarins minna áhorfendur á hvað við sem samfélag erum í raun tengd og vitum aldrei nema sessunautur okkar glími við depurð, kvíða eða sjálfsvígshugsanir hvort heldur er á eigin skinni eða sem aðstandandi. [...] efniviðurinn er matreiddur af hlýju og húmor. [... Valur Freyr] býr yfir mikilli breidd sem leikari [...] Sviðssjarmi hans og áreynsluleysi, en ekki síst einlægni, henta einstaklega vel í Öllu sem er frábært.“