Hjálpræðisherinn Hljómsveit Rúnars Þór lék á tónleikunum í Seljakirkju.
Hjálpræðisherinn Hljómsveit Rúnars Þór lék á tónleikunum í Seljakirkju. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Tónleikar voru haldnir í Seljakirkju í fyrrakvöld til styrktar Hjálpræðishernum í Reykjavík. Tónleikarnir voru vel sóttir og myndaðist góð stemning.

Tónleikar voru haldnir í Seljakirkju í fyrrakvöld til styrktar Hjálpræðishernum í Reykjavík.

Tónleikarnir voru vel sóttir og myndaðist góð stemning.

Fjöldi tónlistarmanna kom fram, eða Rúnar Þór Pétursson og hljómsveit hans, Ómar Ragnarsson, skemmtikraftur og fréttamaður, Blússveit Þollýjar, Kristinn Svavarsson saxófónleikari, Dorothea Dam og Sylvía Rún.

Jólaball Hjálpræðishersins fer svo fram í Mjóddinni í dag kl 15.