Fólk, staðir og hlutir í Borgarleikhúsinu Eftir Duncan Macmillan í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. „Sýningin hvílir á herðum Nínu Daggar Filippusdóttur sem er á sviðinu nær allan tímann.
Fólk, staðir og hlutir í Borgarleikhúsinu
Eftir Duncan Macmillan í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar.
„Sýningin hvílir á herðum Nínu Daggar Filippusdóttur sem er á sviðinu nær allan tímann. Þetta er einstaklega krefjandi hlutverk þar sem persónan sveiflast frá yfirgengilegum hroka yfir í botnlaust sjálfshatur fíkilsins sem býr yfir baneitraðri blöndu af lélegu sjálfsmati og mikilmennskubrjálæði. [...] Lokauppgjör mæðgnanna var eitt það áhrifaríkasta sem rýnir hefur séð á síðustu misserum [...] Nestuð safaríkum efnivið vinnur Nína Dögg sannkallaðan leiksigur í hlutverki fíkilsins [...]“