Í ljóðabókinni Fræ sem frjóvga myrkrið yrkir Eva Rún Snorradóttir um almenningsálitið, feðraveldið, samviskuna og „eitthvert annarlegt tilbrigði af sjálfinu sem skömm og sekt hefur frjóvgað í myrkri og þögn“ eins og hún lýsir því.
Í ljóðabókinni Fræ sem frjóvga myrkrið yrkir Eva Rún Snorradóttir um almenningsálitið, feðraveldið, samviskuna og „eitthvert annarlegt tilbrigði af sjálfinu sem skömm og sekt hefur frjóvgað í myrkri og þögn“ eins og hún lýsir því. Gróteskar myndir birtast í ljóðunum, grátlegar og afkáralegar uppákomur sprottnar af feðraveldinu og kynjaskekkjunni sem gegnsýrir mannleg samskipti.