Ólafur Gunnarsson rifjaði upp kynni sín af Degi Sigurðarsyni í Listamannalaunum eins og greint er frá hér til hliðar, en ritverk Dags eru gefin út í heild, eða svo gott sem, í bókinni Dagur Sigurðarson Ritsafn 1957–1994.

Ólafur Gunnarsson rifjaði upp kynni sín af Degi Sigurðarsyni í Listamannalaunum eins og greint er frá hér til hliðar, en ritverk Dags eru gefin út í heild, eða svo gott sem, í bókinni Dagur Sigurðarson Ritsafn 1957–1994. Þetta er mikil bók, næstum 400 síður, og safnar á einn stað bókum og ritlingum sem mörg hver eru ófáanleg eða torfengin. Einar Ólafsson dregur upp mynd af Degi vini sínum í inngangi bókarinnar.

Lestu líka

Pilt og stúlku eftir Jón Thoroddsen og Nú brosir nóttin eftir Theódór Gunnlaugsson.