Gestir hlýddu með áhuga á Graham Marchbank.
Gestir hlýddu með áhuga á Graham Marchbank.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða stóð, í samstarfi við Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, fyrir opnum fundi um vindorku í gær í sal Þjóðminjasafnsins.

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða stóð, í samstarfi við Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, fyrir opnum fundi um vindorku í gær í sal Þjóðminjasafnsins.

Á meðal þess sem rætt var á fundinum var reynsla Skota af skipulagi vindorkuvera, umhverfisáhrif vindorkuvera, sveitarfélög og vindorka og lög og reglur sem varða vindorku.