— Morgunblaðið/sisi
Hin mikla bygging við Fiskislóð á Granda, sem mun hýsa sýninguna Flyover Iceland, er smám saman að taka á sig mynd. Stefnt er að opnun sýningarinnar seinni hluta næsta sumars.

Hin mikla bygging við Fiskislóð á Granda, sem mun hýsa sýninguna Flyover Iceland, er smám saman að taka á sig mynd. Stefnt er að opnun sýningarinnar seinni hluta næsta sumars.

Miklum tækjabúnaði verður komið fyrir áður en húsið verður fullklárað, en kostnaður við hann skiptir milljörðum. Á meðal búnaðarins er skjár frá Austurríki sem er 17 sinnum 20 metrar að breidd og hæð og 40 sæti sem færast í átt að honum.

Sýndarupplifunin mun taka tæpa klukkustund og sjálft „flugið“ yfir Ísland um 10 mínútur.

sisi@mbl.is