Guðmundur Fylkisson
Guðmundur Fylkisson
Lesendur Fjarðarpóstsins kusu Guðmund Fylkisson lögreglumann sem Hafnfirðing ársins 2018. Guðmundur er þekktur í hlutverki sínu við að hafa uppi á börnum sem skila sér ekki til síns heima, og eru þá stundum í vondum málum og þurfa aðstoð.
Lesendur Fjarðarpóstsins kusu Guðmund Fylkisson lögreglumann sem Hafnfirðing ársins 2018. Guðmundur er þekktur í hlutverki sínu við að hafa uppi á börnum sem skila sér ekki til síns heima, og eru þá stundum í vondum málum og þurfa aðstoð. Leitarbeiðnir sem Guðmundur fékk á sl. ári voru 285. Árið 2017 voru þær 249 og 190 árið 2016. Einstaklingarnir voru 102 og þeim fjölgar líka.