„Þessi framleiðsla uppfyllir umrædd skilyrði og því fær framleiðandinn þessa endurgreiðslu,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV.
„Þessi framleiðsla uppfyllir umrædd skilyrði og því fær framleiðandinn þessa endurgreiðslu,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV.
Lögum samkvæmt eiga framleiðendur kvikmynda eða sjónvarpsefnis á Íslandi kost á endurgreiðslum á allt að 25% af framleiðslukostnaði. Áramótaskaup Sjónvarpsins fellur undir þessi lög. Framleiðslufyrirtækið Glass River fékk 10,2 milljónir kr. vegna Skaupsins 2017, RVK Studios 10,6 milljónir kr. vegna Skaupsins 2016 og Stórveldið fékk 8 milljónir vegna Skaupsins 2015. 2