Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna, skipuð tónlistarnemum úr tónlistarskólum á suðvesturhorni landsins, heldur árlega tónleika sína kl. 20 í kvöld í Langholtskirkju að loknu þriggja vikna námskeiði í hljómsveitarleik.
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna, skipuð tónlistarnemum úr tónlistarskólum á suðvesturhorni landsins, heldur árlega tónleika sína kl. 20 í kvöld í Langholtskirkju að loknu þriggja vikna námskeiði í hljómsveitarleik.
Einleikari er Jóhann Gísli Ólafsson á sembal og einsöngvari Guðfinnur Sveinsson barítón.