Ekki er útlit fyrir að snjókomu muni linna á næstu dögum, samkvæmt veðurspám. Umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur verið hæg sökum snjókomu og þá hafa rútur lent í vandræðum víða um land vegna mikilla vinda og úrkomu.
Ekki er útlit fyrir að snjókomu muni linna á næstu dögum, samkvæmt veðurspám. Umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur verið hæg sökum snjókomu og þá hafa rútur lent í vandræðum víða um land vegna mikilla vinda og úrkomu. Til að bæta gráu ofan á svart þá hafa hlýindi inni á milli brætt snjó og stíflað niðurföll, eins og þessir starfsmenn Veitna hafa glímt við.