Fróðleikskorn úr Ísl. orðabók: „bein með glerungshúð í munni (flestra) hryggdýra (hjá fullorðnu fólki venjul. 32 alls), notað til að bíta og tyggja.“ Jamm, þetta er tönn . Íslenskan er stórauðug að tannorðasamböndum og -orðtökum.
Fróðleikskorn úr Ísl. orðabók: „bein með glerungshúð í munni (flestra) hryggdýra (hjá fullorðnu fólki venjul. 32 alls), notað til að bíta og tyggja.“ Jamm, þetta er tönn . Íslenskan er stórauðug að tannorðasamböndum og -orðtökum. Þetta er eitt: að standa (vera) e-m um tönn – vera e-m ógeðfellt.