Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 c5 4. g3 b6 5. Bg2 Bb7 6. O-O Be7 7. d4 cxd4 8. Dxd4 Rc6 9. Df4 O-O 10. Hd1 a6 11. b3 Db8 12. Dxb8 Haxb8 13. Bf4 Hbc8 14. Hac1 Ra7 15. Ra4 Bc5 Fyrir skemmstu tók stórmeistarinn Margeir Pétursson (2.

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 c5 4. g3 b6 5. Bg2 Bb7 6. O-O Be7 7. d4 cxd4 8. Dxd4 Rc6 9. Df4 O-O 10. Hd1 a6 11. b3 Db8 12. Dxb8 Haxb8 13. Bf4 Hbc8 14. Hac1 Ra7 15. Ra4 Bc5

Fyrir skemmstu tók stórmeistarinn Margeir Pétursson (2.386) þátt í sterku atskákmóti í Tallinn í Eistlandi. Í þessari stöðu hafði Margeir hvítt gegn eistnesku skákkonunni Anastassia Sinitsina (1.923) . 16. b4! Bc6 svartur hefði einnig staðið illa að vígi eftir 16....Bxb4 17. Rxb6 Had8 18. Bc7 Hde8 19. Hb1. 17. Rxc5?! betra var að leika 17. bxc5! Bxa4 18. cxb6 Bxd1 19. Hxd1 Rc6 20. Bd6 Hfe8 21. Rd4. 17....bxc5 18. Be3! Hfe8 19. Bxc5 Hc7 20. Re5 Bxg2 21. Kxg2 Rc6 22. Bd6 Hb7 23. a3 Re4 24. Rxc6 dxc6 25. Bf4 og hvítur innbyrti vinninginn um síðir. Á næstu dögum verða fleiri skákir Margeirs frá mótinu sýndar en hann lenti í 12. sæti á því.