England Deildabikar, undanúrslit, seinni leikur: Chelsea – Tottenham 2:1 *Jafnt samanlagt, 2:2, en Chelsea sigraði 4:2 í vítaspyrnukeppni, og mætir Manchester City í úrslitaleik. City vann Burton 1:0 í fyrrakvöld og 10:0 samanlagt.
England
Deildabikar, undanúrslit, seinni leikur:Chelsea – Tottenham 2:1
*Jafnt samanlagt, 2:2, en Chelsea sigraði 4:2 í vítaspyrnukeppni, og mætir Manchester City í úrslitaleik. City vann Burton 1:0 í fyrrakvöld og 10:0 samanlagt.
Spánn
Bikarinn, 8-liða úrslit, fyrri leikir:Sevilla – Barcelona 2:0
Espanyol – Real Betis 1:1
Real Madrid – Girona 4:2
Fótbolti.net mót karla
A-deild, riðill 1:HK – ÍBV 2:0
*HK 5, Breiðablik 4, Grindavík 4, ÍBV 0. Leikur Breiðabliks og Grindavíkur eftir.
Faxaflóamót kvenna
Stjarnan – Selfoss 4:0*Breiðablik 6, Keflavík 3, HK/Víkingur 3, Stjarnan 3, Selfoss 3, ÍBV 0
Reykjavíkurmót karla
B-riðill:Fylkir – Fram 2:1
*Fylkir 7, KR 4, Fram 3, Þróttur R. 0. Leikur Þróttar og KR er eftir, Fylkir og KR eru komin í undanúrslit.
Þróunarmót UEFA U17 karla
Leikið í Hvíta-Rússlandi:Ísrael – Ísland 1:1
Daniel Dejan Djuric 26.