Að leka þýðir að drjúpa , að síga saman og að vera lekur : þakið lekur. Nýjasta merkingin er: að láta leka . En þá er sjálfsagt að nota þá gömlu með: „Rannsókn lokið: Sendiherrann var lekur.
leka þýðir drjúpa , að síga saman og að vera lekur : þakið lekur. Nýjasta merkingin er: að láta leka . En þá er sjálfsagt að nota þá gömlu með: „Rannsókn lokið: Sendiherrann var lekur.“ Þingflokksformaður um fregnir af lokuðum fundum: „Eitthvert okkar míglekur greinilega.“