Karl Ægir Karlsson
Karl Ægir Karlsson
Karl Ægir Karlsson, prófessor í taugavísindum, segir að á Íslandi þurfi fólk að sofa meira og að það sé einkennilegt að klukkan fylgi ekki hnattstöðu.

Karl Ægir Karlsson, prófessor í taugavísindum, segir að á Íslandi þurfi fólk að sofa meira og að það sé einkennilegt að klukkan fylgi ekki hnattstöðu.

„Líkamsklukkan er þannig gerð af skaparanum að hringurinn er 25 klukkustundir og ef vísbendinga frá sólarljósi nýtur ekki við erum við að setja lífið í ójafnvægi. Á Íslandi þarf fólk einfaldlega að fylgja ljósinu og sofa meira,“ segir Karl.

Á síðustu árum hafa verið gerðar fjölmargar rannsóknir sem allar sýna mikilvægi þess að sólin og klukkan fylgist að. Það er líkamanum mikilvægt að nýta geisla morgunsólarinnar. 6