Jón Jónsson þjóðfræðingur mun fjalla um förufólk fyrr á öldum í kaffistundinni Flakkarakaffi í Borgarbókasafninu í Spönginni í dag kl. 17.15. Fyrr á öldum flakkaði förufólk milli bæja á Íslandi og fékk húsaskjól hjá bændum.
Jón Jónsson þjóðfræðingur mun fjalla um förufólk fyrr á öldum í kaffistundinni Flakkarakaffi í Borgarbókasafninu í Spönginni í dag kl. 17.15. Fyrr á öldum flakkaði förufólk milli bæja á Íslandi og fékk húsaskjól hjá bændum. Hefur Jón rannsakað hlutskipti þessa fólks og viðhorfin til þess og gaf á dögunum út bók um það efni. 12