Mynt er m.a. málmpeningur og talað er um að slá mynt , þótt vinnubrögð hafi breyst. Stofnunin – hið opinbera telur vissast að sjá um þetta – er slær myntina heitir myntslátta og svo er og um verkið sjálft.
Mynt er m.a. málmpeningur og talað er um að slá mynt , þótt vinnubrögð hafi breyst. Stofnunin – hið opinbera telur vissast að sjá um þetta – er slær myntina heitir myntslátta og svo er og um verkið sjálft. Því skulum við láta sem við sjáum ekki karlkynsorðið „myntsláttur“ þótt við rekumst á það.