LHG Þyrlusveit gæslunnar tók þátt.
LHG Þyrlusveit gæslunnar tók þátt.
„Þetta var stutt leit en löng björgun,“ sagði Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg í samtali við Morgunblaðið og vísar í máli sínu til þess þegar björgunarsveitir björguðu átta manns og þremur jeppabifreiðum til byggða á...

„Þetta var stutt leit en löng björgun,“ sagði Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg í samtali við Morgunblaðið og vísar í máli sínu til þess þegar björgunarsveitir björguðu átta manns og þremur jeppabifreiðum til byggða á mánudag. Hafði fólkið, sem þá var sunnan Langjökuls, lent í ógöngum vegna slæmrar færðar. Tók aðgerðin yfir 20 klukkustundir.

Þyrla gæslunnar tók einnig þátt og var um borð sérstakur GSM-leitarbúnaður. 11