[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Níu börn af leikskólanum Laufásborg keppa á Evrópumeistaramótinu í skólaskák sem fer fram í Rúmeníu í maí. Í fyrra fóru fjórar stelpur af Laufásborg til Albaníu ásamt foreldrum og þjálfara þar sem þær tefldu á heimsmeistaramóti grunnskóla í skák.

Níu börn af leikskólanum Laufásborg keppa á Evrópumeistaramótinu í skólaskák sem fer fram í Rúmeníu í maí. Í fyrra fóru fjórar stelpur af Laufásborg til Albaníu ásamt foreldrum og þjálfara þar sem þær tefldu á heimsmeistaramóti grunnskóla í skák. Urðu þau þannig fyrsti leikskóli heims til þess að fara á bæði mótin. Í Albaníu lentu þær í 14. sæti og í kjölfarið var ákveðið að taka þátt í flokki sjö ára og yngri á HM í skólaskák. Helga Lára Haarde og Omar Salama spjölluðu við Loga og Huldu um þetta metnaðarfulla skákstarf. Nánar á k100.is.