Íbúar í Seljahverfi eru ósáttir við vinnubrögð Reykjavíkurborgar vegna áætlana um byggingu búsetukjarna í hverfinu, án alls samráðs við íbúa.

Íbúar í Seljahverfi eru ósáttir við vinnubrögð Reykjavíkurborgar vegna áætlana um byggingu búsetukjarna í hverfinu, án alls samráðs við íbúa. Þá finnst þeim ekki hlustað á þau rök að annað búsetuúrræði við Rangársel, sem meðal annars hýsi öryggisvistun fyrir fanga, er staðsett í beinni sjónlínu við fyrirhugaðar framkvæmdir við Hagasel.

Traust íbúa í garð borgarinnar sé hrunið vegna ákvarðana sem eru sagðar teknar í skjóli nætur. 11