Það er vel meint að „vara við því að menn fari ekki framúr sér“. En hér er hin góða meining svo sterk að hún fer sjálf fram úr sér. Að vara (e-n) við e-u er að ráða (e-m) frá e-u .
Það er vel meint að „vara við því að menn fari ekki framúr sér“. En hér er hin góða meining svo sterk að hún fer sjálf fram úr sér. vara (e-n) við e-u er ráða (e-m) frá e-u . Þarna er mönnum því einmitt gefið það ráð að fara fram úr sér. „Ekki“ átti að herða á meiningunni en sneri henni við.