Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. Be3 Dc7 8. a3 a6 9. f4 d6 10. g4 b5 11. g5 Rd7 12. h4 Bb7 13. Bg2 Rb6 14. De2 Rc4 15. Bc1 Db6 16. Rd1 Hc8 17. c3 R6a5 18. Rxa5 Rxa5 19. Be3 Dc7 20. Rf2 Rc4 21. Bd4 e5 22. Be3 Rxe3 23.

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. Be3 Dc7 8. a3 a6 9. f4 d6 10. g4 b5 11. g5 Rd7 12. h4 Bb7 13. Bg2 Rb6 14. De2 Rc4 15. Bc1 Db6 16. Rd1 Hc8 17. c3 R6a5 18. Rxa5 Rxa5 19. Be3 Dc7 20. Rf2 Rc4 21. Bd4 e5 22. Be3 Rxe3 23. Dxe3 exf4 24. Dxf4 Be7 25. Rg4 Dc4 26. Re3 Db3 27. Rf5 Dxb2 28. O-O Db3 29. Had1 Hd8

Staðan kom upp á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lýkur í dag í Hörpu. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) hafði hvítt gegn kanadíska alþjóðlega meistaranum Leon Piasetski (2222) . 30. Rxg7+! Kf8 svartur hefði einnig tapað eftir 30... Kd7 31. De5. 31. Hd5! sígilt og skilvirkt línurof sem þvingaði svartan til uppgjafar. Lokaumferð mótsins hefst kl. 11:00 en mótinu verður svo formlega slitið með verðlaunaafhendingu sem hefst kl. 17:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur.