Tenórsöngvarinn Ari Ólafsson kemur fram á Kúnstpásu Íslensku óperunnar í hádeginu í dag ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara. Ari er þekktastur sem flytjandi Eurovision-lagsins Our Choice. Hann hlaut 1.
Tenórsöngvarinn Ari Ólafsson kemur fram á Kúnstpásu Íslensku óperunnar í hádeginu í dag ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara. Ari er þekktastur sem flytjandi Eurovision-lagsins Our Choice. Hann hlaut 1. verðlaun í söngkeppni FÍS 2017 og útskrifaðist frá Söngskólanum í Reykjavík 2018. Ari stundar nú nám við The Royal Academy of Music í London. Tónleikarnir hefjast í Norðurljósum Hörpu kl. 12.15. Aðgangur er ókeypis.