Danmörk Úrslitakeppnin, 1. riðill: Skjern – Tvis Holstebro 28:21 • Björgvin Páll Gústavsson kom ekkert við sögu í marki Skjern. Tandri Már Konráðsson skoraði 1 mark fyrir liðið.

Danmörk

Úrslitakeppnin, 1. riðill:

Skjern – Tvis Holstebro 28:21

• Björgvin Páll Gústavsson kom ekkert við sögu í marki Skjern. Tandri Már Konráðsson skoraði 1 mark fyrir liðið.

• Vignir Svavarsson hjá Holstebro er frá keppni vegna meiðsla.

S ø nderjyskE – Aalborg 22:30

• Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði 1 mark fyrir SønderjyskE.

• Ómar Ingi Magnússon skoraði 9 mörk fyrir Aalborg og Janus Daði Smárason 3. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins.

*Staðan: Aalborg 4, Skjern 2, Tvis Holstebro 1, SønderjyskE 0.

Umspilsriðill um sæti í deildinni:

Kolding – Nordsjælland 32:35

• Ólafur Gústafsson lék ekki með Kolding vegna meiðsla.

*Staðan: Nordsjælland 3, Mors-Thy 2, Ribe-Esbjerg 2, Lemvig 1, Kolding 0.

Svíþjóð

8-liða úrslit, fjórði leikur:

Sävehof – Malmö 29:28

• Ágúst Elí Björgvinsson varði 5 skot í marki Sävehof.

*Sävehof vann einvígið 3:1.

Ungverjaland

Komloi – Pick Szeged 24:34

• Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði 2 mörk fyrir Pick Szeged.

*Efstu lið: Szeged 45, Veszprém 38, Tatabánya 34, Csurgoi 29, Balatonfüredi 28.