Vísitala Hækkar um 0,2% í apríl.
Vísitala Hækkar um 0,2% í apríl.
Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan apríl 2019, nam 142,7 stigum og hækkar um 0,2% frá fyrri mánuði. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofu Íslands. Innflutt efni hækkaði um 0,5% á meðan flokkur véla, flutnings og orkunotkunar hækkaði um 0,8%.

Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan apríl 2019, nam 142,7 stigum og hækkar um 0,2% frá fyrri mánuði. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofu Íslands. Innflutt efni hækkaði um 0,5% á meðan flokkur véla, flutnings og orkunotkunar hækkaði um 0,8%.

Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 3,9%. Vísitalan gildir einnig fyrir maí.