Vafasamt er að kalla lifandi foreldra sína „forfeður“ þótt gert sé hlýlega: „Þetta á ég að þakka foreldrum mínum og öðrum forfeðrum.“ Forfaðir er: ái , ættfaðir , segir Ísl.
Vafasamt er að kalla lifandi foreldra sína „forfeður“ þótt gert sé hlýlega: „Þetta á ég að þakka foreldrum mínum og öðrum forfeðrum.“ Forfaðir er: ái , ættfaðir , segir Ísl. orðabók (og nefnir Egil Skallagrímsson í dæmi sínu) en forfeður eru horfnar kynslóðir ( karlar og konur ). – Og ekki gleyma formæðrum .