Tillaga um frístundakort Reykjavíkurborgar fjallar um hvernig skuli upplýsa Reykvíkinga með annað móðurmál en íslensku um það með hvaða hætti megi nýta frístundakort.
  • Tillaga um frístundakort Reykjavíkurborgar fjallar um hvernig skuli upplýsa Reykvíkinga með annað móðurmál en íslensku um það með hvaða hætti megi nýta frístundakort.

  • Tillaga um rafræna upplýsingagjöf fyrir innflytjendur í gegnum rafræna gátt þar sem fyrirspurnum á öðrum tungumálum en íslensku er svarað innan skamms.

  • Tillaga um að styðja starfsmenn borgarinnar sem eru af erlendum uppruna í því að fá menntun sína metna og viðurkennda.

  • Tillaga um að fjölga brúarsmiðum á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.

  • Tillaga um að Reykjavíkurborg fari í heildstætt átak gegn fordómum og hatursorðræðu í garð innflytjenda.