— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Í Kópavogi tók byggð að myndast í kringum seinna stríð og upphaflega var svæðið skipulagt sem nýbýla-, ræktunar- og sumarbústaðahverfi. Þjónusta þar var svipuð og í sveitum. Kópavogur varð sjálfstætt sveitarfélag árið 1948 og í dag búa þar um 37.
Í Kópavogi tók byggð að myndast í kringum seinna stríð og upphaflega var svæðið skipulagt sem nýbýla-, ræktunar- og sumarbústaðahverfi. Þjónusta þar var svipuð og í sveitum. Kópavogur varð sjálfstætt sveitarfélag árið 1948 og í dag búa þar um 37.000 manns í bæ sem teygir sig upp að Vatnsenda, en þessi mynd er tekin af svonefndu Skyggnisholti. Hvaða sveitarfélag var það sem klofnaði svo úr varð Kópavogur?