— Morgunblaðið/Eggert
Kátar kynjaverur settu svip sinn á mannlífið í Reykjavík í gær – svo sem þessi strumpur sem var á vappi við Snorrabrautina.
Kátar kynjaverur settu svip sinn á mannlífið í Reykjavík í gær – svo sem þessi strumpur sem var á vappi við Snorrabrautina. Sá ræddi landsins gagn og nauðsynjar við vegfarendur – þá sjálfsagt veðráttuna og orkupakkann – þar sem menn stóðu undir mynd af glóandi eldgosi.