<strong>Svartur á leik. </strong>
Svartur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 Rc6 3. Rc3 e5 4. d5 Re7 5. e4 Rg6 6. Be3 Bb4 7. Dd3 d6 8. Be2 Rh4 9. Kf1 0-0 10. Rf3 Rg6 11. g3 Bh3+ 12. Kg1 h6 13. Bf1 Dd7 14. Bxh3 Dxh3 15. Rd2 Rh7 16. Df1 Dd7 17. Kg2 Bxc3 18. bxc3 f5 19. exf5 Hxf5 20. Dd3 Haf8 21. c5 Df7 22.

1. d4 Rf6 2. c4 Rc6 3. Rc3 e5 4. d5 Re7 5. e4 Rg6 6. Be3 Bb4 7. Dd3 d6 8. Be2 Rh4 9. Kf1 0-0 10. Rf3 Rg6 11. g3 Bh3+ 12. Kg1 h6 13. Bf1 Dd7 14. Bxh3 Dxh3 15. Rd2 Rh7 16. Df1 Dd7 17. Kg2 Bxc3 18. bxc3 f5 19. exf5 Hxf5 20. Dd3 Haf8 21. c5 Df7 22. Hhf1 Rf4+ 23. Bxf4 exf4 24. c4 f3+ 25. Kh1 Dh5 26. Hfe1 Rf6 27. Df1 Rg4 28. h3

Staðan kom upp í GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Bandaríkjamaðurinn Daniel Smith (2.047) hafði svart gegn Arnari Heiðarssyni (1726) . 28.... Rxf2+! 29. Dxf2 Dxh3+ 30. Dh2 Hh5! 31. Dxh3 Hxh3+ 32. Kg1 f2+ 33. Kg2 fxe1=D 34. Hxe1 Hh5 35. cxd6 cxd6 og svartur vann nokkru síðar. Þótt Daniel Smith sé ekki þekktur í skákheiminum þá er hann vel kunnur í heimi atvinnupókerspilara en hann er á meðal þeirra sem hafa þénað mest í þeirri grein. Hraðskákmót KR í kvöld, sjá skak.is.