Síðasti þáttur Þingvalla fyrir sumarfrí var í gærmorgun á K100. Umfjöllunarefni þáttarins var frumvarp til laga um þungunarrof sem á að leysa af hólmi núgildandi lög um fóstureyðingar.
Síðasti þáttur Þingvalla fyrir sumarfrí var í gærmorgun á K100. Umfjöllunarefni þáttarins var frumvarp til laga um þungunarrof sem á að leysa af hólmi núgildandi lög um fóstureyðingar. Páll Magnússon tók á móti góðum gestum til að ræða þetta flókna og viðkvæma mál en það voru þær Sigurlaug Benediktsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir, Herdís Þorgeirsdóttir mannréttindalögfræðingur og Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor í guðfræðilegri siðfræði við Háskóla Íslands. Umræðan var afar upplýsandi og þáttinn má nálgast á k100.is.