Atviksorðið lítt stigbeygist: miður , minnst . Meirihlutahópurinn „lítt þekktir listamenn“ skyggir á annan hóp sem nefnist þó ekki „lítt þekktari listamenn“.
Atviksorðið lítt stigbeygist: miður , minnst . Meirihlutahópurinn „lítt þekktir listamenn“ skyggir á annan hóp sem nefnist þó ekki „lítt þekktari listamenn“. Standi einlægur vilji til að nota lítt eru þeir „miður þekktir“ (en hinir). Annars eru listamenn þessir bara ( lítið ) – minna – ( minnst ) þekktir .