Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallir sig Auði, heldur í örstutta tónleikaferð um landið með hljómsveit sinni áður en förinni er heitið til Danmerkur þar sem Auður og félagar leika á hátíðinni Hróarskeldu 2. júlí.
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallir sig Auði, heldur í örstutta tónleikaferð um landið með hljómsveit sinni áður en förinni er heitið til Danmerkur þar sem Auður og félagar leika á hátíðinni Hróarskeldu 2. júlí. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Bæjarbíói í Hafnarfirði á morgun, 13. júní, þeir næstu degi síðar í Frystiklefanum í Rifi og þeir þriðju og síðustu á Græna hattinum á Akureyri, 14. júní.