<strong>Hvítur á leik</strong>
Hvítur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rg4 7. Bg5 h6 8. Bh4 g5 9. Bg3 Bg7 10. Dd2 Rc6 11. Rb3 Be6 12. h4 gxh4 13. Bxh4 b5 14. f4 b4 15. Ra4 Dc7 16. O-O-O Hb8 17. Kb1 Ra5 18. Rxa5 Dxa5 19. b3 Dc7 20. Be2 h5 21. f5 Bd7 22. Bxg4 hxg4...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rg4 7. Bg5 h6 8. Bh4 g5 9. Bg3 Bg7 10. Dd2 Rc6 11. Rb3 Be6 12. h4 gxh4 13. Bxh4 b5 14. f4 b4 15. Ra4 Dc7 16. O-O-O Hb8 17. Kb1 Ra5 18. Rxa5 Dxa5 19. b3 Dc7 20. Be2 h5 21. f5 Bd7 22. Bxg4 hxg4 23. Dg5 Bf6 24. Dxg4 Bxa4 25. Bxf6 Hxh1 26. Hxh1 exf6 27. bxa4 Ke7 28. Df3 Hc8 29. Dd3 a5 30. Hd1 Hg8 31. De2 Hg3 32. Df2 Ha3 33. g4 Hxa4 34. g5 fxg5 35. f6+ Ke8 36. De2 b3 37. axb3 Hb4

Staðan kom upp í atskákhluta fyrsta mótsins í Grand chess mótaröðinni sem lauk fyrir skömmu á Fílabeinsströndinni. Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2861) hafði hvítt gegn Frakkanum Maxime Vachier-Lagrave (2780) . 38. e5! dxe5 39. Hd5! Kf8 svartur hefði einnig tapað eftir 39...e4 40. Dh5. 40. Dh5! Hh4 41. Dxg5 Hh7 42. Dd2 og svartur gafst upp enda staðan að hruni komin.