Danska lýsingarorðið lækker þýðir gómsætur eða fallegur og er nothæft um margt. Okkar útgáfa, lekker („skrípið lekker “; Þjóðviljinn 1958) var þó mest notuð um föt – og nær eingöngu af kvenfólki.
Danska lýsingarorðið lækker þýðir gómsætur eða fallegur og er nothæft um margt. Okkar útgáfa, lekker („skrípið lekker “; Þjóðviljinn 1958) var þó mest notuð um föt – og nær eingöngu af kvenfólki. Nýlegt dæmi – um handtösku undir rafgeymi úr bíl – eftir karlmann er vel þegið framlag til jafnréttis.