Þeir bændur sem Morgunblaðið ræddi við í gær segja heyskap í sveitum landsins almennt vera langt kominn. Þurrkatíð ræður því að eftirtekja er um meðallag, en á Austurlandi hefur legið í súld og rosa megnið af sumrinu.

Þeir bændur sem Morgunblaðið ræddi við í gær segja heyskap í sveitum landsins almennt vera langt kominn. Þurrkatíð ræður því að eftirtekja er um meðallag, en á Austurlandi hefur legið í súld og rosa megnið af sumrinu.

„Mér sýnist líka að þetta sé mjög gott og næringarríkt hey,“ segir Elvar Eyvindsson, bóndi á Skíðbakka í Austur-Landeyjum.

Þá segir bóndi á Austurlandi grös þar orðin trénuð og væntanlega næringarlítil. 4