— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Skammt suðaustur frá Drangey á Skagafirði rís úr sjó þessi hái og tilkomumikli drangur. Sá er 58 metra hár og hefur nokkrum sinnum verið klifinn, fyrst árið 1839. Áður var á þessum slóðum annar viðlíka klettur sem hrundi í jarðskjálfta árið 1955.
Skammt suðaustur frá Drangey á Skagafirði rís úr sjó þessi hái og tilkomumikli drangur. Sá er 58 metra hár og hefur nokkrum sinnum verið klifinn, fyrst árið 1839. Áður var á þessum slóðum annar viðlíka klettur sem hrundi í jarðskjálfta árið 1955. Sá hét Karl, en hvað nefnist kletturinn sem hér sést á mynd?