Bjarni Benediktsson
Bjarni Benediktsson
Stefnt er að því að tilkynna um nýjan dómsmálaráðherra í ríkisstjórninni í stað Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur. Ríkisráðsfundur hefur verið boðaður á Bessastöðum 6. september.

Stefnt er að því að tilkynna um nýjan dómsmálaráðherra í ríkisstjórninni í stað Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur. Ríkisráðsfundur hefur verið boðaður á Bessastöðum 6. september.

Viðmælendur Morgunblaðsins nefna nokkur nöfn þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem koma til greina í stól dómsmálaráðherra. Meðal þeirra sem eru nefnd eru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, Sigríður Á. Andersen, fv. dómsmálaráðherra, Birgir Ármannsson þingflokksformaður, Bryndís Haraldsdóttir og Brynjar Níelsson. Stjórnmálafræðiprófessor telur líklegt að kona verði fyrir valinu. 4