Skarphéðinn Bergþóruson
Skarphéðinn Bergþóruson
Ljóðskáldið Skarphéðinn Bergþóruson opnaði sína fyrstu einkasýningu á myndlist í gær í Gallery Porti við Laugaveg. Skarphéðinn er einn af stofnendum gallerísins og hefur sýnt verk þar á samsýningum. Efnivið sinn sækir hann í sumrin löngu um miðjan 10.
Ljóðskáldið Skarphéðinn Bergþóruson opnaði sína fyrstu einkasýningu á myndlist í gær í Gallery Porti við Laugaveg. Skarphéðinn er einn af stofnendum gallerísins og hefur sýnt verk þar á samsýningum. Efnivið sinn sækir hann í sumrin löngu um miðjan 10. áratuginn þegar körfuboltaæði tröllreið öllu hér á landi. „Sumrin löngu með Sól hf. í næstu götu. Og Drauminn ekki langt undan,“ segir í tilkynningu.