Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 d5 5. cxd5 exd5 6. Bf4 Rc6 7. Hc1 0-0 8. e3 Re7 9. Db3 a5 10. a3 Bxc3+ 11. bxc3 a4 12. Db2 Re4 13. Rd2 c6 14. Rxe4 dxe4 15. Bg3 Rf5 16. Be2 g6 17. Bf4 g5 18. Be5 f6 19. Bg3 Kg7 20. c4 De7 21. Hb1 Df7 22. Db6 He8 23.

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 d5 5. cxd5 exd5 6. Bf4 Rc6 7. Hc1 0-0 8. e3 Re7 9. Db3 a5 10. a3 Bxc3+ 11. bxc3 a4 12. Db2 Re4 13. Rd2 c6 14. Rxe4 dxe4 15. Bg3 Rf5 16. Be2 g6 17. Bf4 g5 18. Be5 f6 19. Bg3 Kg7 20. c4 De7 21. Hb1 Df7 22. Db6 He8 23. h4 Rxg3 24. fxg3 Ha6 25. Dc5 Dc7 26. hxg5 Ha5 27. gxf6+ Kxf6 28. Db4 Hf5 29. g4 Dg3+ 30. Kd2 Hf2 31. Hbf1 Kg7 32. Hxf2 Dxf2 33. Dd6 Df7 34. g5 Kg8 35. Hf1 De7 36. c5 Dxd6 37. cxd6 Kg7 38. Bh5 Hf8 39. Hxf8 Kxf8 40. g6 Bd7 41. gxh7 Kg7

Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk í lok júní síðastliðinn í St. Louis í Bandaríkjunum. Bandaríski stórmeistarinn Jeffery Xiong (2.694) hafði hvítt gegn kollega sínum Liem Quang Le (2.694) frá Víetnam. 42. Bg6! og svartur gafst upp enda ræður hann ekki við frípeð hvíts. Nóg er um að vera í íslensku skáklífi, sjá skak.is.