Feðgar Francisco Cucalon og Ólafur F. Cucalon Rowell.
Feðgar Francisco Cucalon og Ólafur F. Cucalon Rowell.
Ólafur F. Cucalon Rowell hafði ekki hugmynd um að hann ætti föður í Ekvador fyrr en hann var 29 ára. Ólafur var talinn sonur Svía sem vildi ekkert af honum vita og alinn upp af móður sinni á Íslandi.

Ólafur F. Cucalon Rowell hafði ekki hugmynd um að hann ætti föður í Ekvador fyrr en hann var 29 ára.

Ólafur var talinn sonur Svía sem vildi ekkert af honum vita og alinn upp af móður sinni á Íslandi. Bréf sem fannst í dánarbúi langömmu hans kom af stað atburðarás sem leiddi til þess að faðir hans fannst í Ekvador og þeir feðgar tóku upp samband. Ólafur hefur aldrei upplifað sig sem Skandinava og fannst hann kominn heim þegar hann heimsótti föður sinn til Ekvador í fyrsta skipti. Í kaupbæti fékk hann tvo bræður og systur. 11