40 ára Ólöf hefur alla tíð búið í Reykjavík og hefur aðallega verið í Grafarvogi og er þar enn. Hún er kennaramenntuð frá Kennaraháskólanum, með B.Ed.-gráðu. Hún er grunnskólakennari í Hamraskóla.
40 ára Ólöf hefur alla tíð búið í Reykjavík og hefur aðallega verið í Grafarvogi og er þar enn. Hún er kennaramenntuð frá Kennaraháskólanum, með B.Ed.-gráðu. Hún er grunnskólakennari í Hamraskóla. Hún hefur gaman af því að fara í leikhús og bíó og vera með fjölskyldu sinni og vinum.

Systkini : Hafliði Halldórsson, f. 1987, og Þórhallur Páll Halldórsson, f. 1990.

Foreldrar : Halldór Þór Þórhallsson, f. 1960, vinnur hjá Reykjavíkurborg, búsettur í Grafarvogi, og Hrafnhildur Inga Halldórsdóttir f. 1962, aðstoðarskólastjóri í Rimaskóla, búsett í Mosfellsbæ.