Lögreglufélög Norðurlands vestra, Austurlands og Suðurlands hafa öll lýst yfir stuðningi við ályktun Landssambands lögreglumanna þar sem lagst er gegn hugmyndum ríkislögreglustjóra um eitt lögregluembætti.

Lögreglufélög Norðurlands vestra, Austurlands og Suðurlands hafa öll lýst yfir stuðningi við ályktun Landssambands lögreglumanna þar sem lagst er gegn hugmyndum ríkislögreglustjóra um eitt lögregluembætti.

Þessu greindu lögreglufélögin frá í yfirlýsingum sem þau sendu frá sér í gær. Þar segir að félögin telji að með þessum hugmyndum sé ríkislögreglustjóri að reyna að afvegaleiða umræðuna. 4