Beitir Ólafsson, markvörður Íslandsmeistaraliðs KR í knattspyrnu, er í viðtali í blaðinu í dag en ferill hans er í óvenjulegri kantinum fyrir Íslandsmeistara.
Beitir Ólafsson, markvörður Íslandsmeistaraliðs KR í knattspyrnu, er í viðtali í blaðinu í dag en ferill hans er í óvenjulegri kantinum fyrir Íslandsmeistara. Hann hafði verið í pásu frá boltanum og var um þrítugt þegar KR-ingar föluðust eftir kröftum hans árið 2017. Átti því alls ekki von á að eiga eftir að leika í úrvalsdeildinni. 34