Svo maður valdi enn einum leiðindunum: þótt litlu muni má ekki fara alveg eins með bylur og hylur . Síðarnefnda orðið verður til hyls eða hyljar og í nefnifalli fleirtölu hyljir eða hylir .
Svo maður valdi enn einum leiðindunum: þótt litlu muni má ekki fara alveg eins með
bylur
og
hylur
. Síðarnefnda orðið verður til
hyls
eða
hyljar
og í nefnifalli fleirtölu
hyljir
eða
hylir
. Hitt verður til
byls
eða
byljar
– en bara
byljir
í fleirtölu. Óneitanlega er þetta allt flottara með joð-inu.